Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 59.10

  
10. Vér þreifum fyrir oss, eins og blindir menn með vegg, fálmum eins og þeir, sem misst hafa sjónina. Oss verður fótaskortur um hábjartan daginn eins og í rökkri, í blóma lífsins erum vér sem dauðir menn.