Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 59.13

  
13. Vér höfum horfið frá Drottni og afneitað honum og vikið burt frá Guði vorum. Vér höfum látið oss ofríki og fráhvarf um munn fara, vér höfum upphugsað og mælt fram af hjarta voru lygaorð.