Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 61.7
7.
Fyrir þá smán, er þér þolduð, skuluð þér fá tvöfalt. Í stað háðungar skulu þeir fagna yfir hlutskipti sínu. Fyrir því skulu þeir eignast tvöföld óðul í landi sínu, og eilíf gleði skal falla þeim í skaut.