Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 63.11
11.
Þá minntist lýður hans hinna fyrri tíða, þá er Móse var á dögum: Hvar er hann, sem leiddi þá upp úr hafinu ásamt hirði hjarðar sinnar? Hvar er hann, sem lét heilagan anda sinn búa mitt á meðal þeirra?