Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 63.3
3.
_ Vínlagarþró hefi ég troðið, aleinn, af þjóðunum hjálpaði mér enginn. Ég fótum tróð þá í reiði minni, marði þá sundur í heift minni. Þá hraut lögur þeirra á klæði mín, og skikkju mína ataði ég alla.