Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 66.5
5.
Heyrið orð Drottins, þér sem skjálfið fyrir orði hans! Bræður yðar, er hata yður og reka yður burt frá sér fyrir sakir nafns míns, þeir segja: 'Gjöri Drottinn sig dýrlegan, svo að vér megum sjá gleði yðar!' En þeir skulu til skammar verða.