Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 10.19

  
19. Vei mér vegna sárs míns, áverki minn er ólæknandi. Og þó hugsaði ég: Ef þetta er öll þjáningin, þá ber ég hana!