Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 11.5
5.
til þess að ég fái haldið þann eið, er ég sór feðrum yðar, að gefa þeim land, sem flýtur í mjólk og hunangi, landið, sem þér eigið enn í dag.' Og ég svaraði og sagði: Veri það svo, Drottinn!