Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 11.8
8.
En þeir hlýddu ekki og lögðu ekki við eyrun, heldur fóru hver og einn eftir þverúð síns vonda hjarta, og fyrir því lét ég fram á þeim koma öll orð þessa sáttmála, er ég hafði boðið þeim að halda, en þeir héldu ekki.