Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 12.16

  
16. Og ef þeir þá læra siðu þjóðar minnar og sverja við mitt nafn: 'Svo sannarlega sem Drottinn lifir!' eins og þeir hafa kennt þjóð minni að sverja við Baal, _ þá skulu þeir þrífast meðal þjóðar minnar.