Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 13.22
22.
er þú segir í hjarta þínu: ,Hví ber mér slíkt að höndum?` Sakir þinnar miklu misgjörðar er klæðafaldi þínum upp flett, hælar þínir með valdi berir gjörðir.