Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 14.13

  
13. Þá sagði ég: 'Æ, herra Drottinn, sjá, spámennirnir segja við þá: Þér munuð ekki sjá sverð, og hungri munuð þér ekki verða fyrir, heldur mun ég láta yður hljóta stöðuga heill á þessum stað!'