Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 14.18
18.
Gangi ég út á völlinn, þá liggja þar þeir, er fallið hafa fyrir sverði, og gangi ég inn í borgina, þá sé ég þar menn dána úr hungri. Já, spámenn og prestar fara um landið og bera ekki kennsl á það.