Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 14.19
19.
Hefir þú þá hafnað Júda algjörlega, eða ert þú orðinn leiður á Síon? Hví hefir þú lostið oss svo, að vér verðum eigi læknaðir? Menn vænta hamingju, en ekkert gott kemur, vænta lækningartíma, og sjá, skelfing!