Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 14.22
22.
Eru nokkrir regngjafar meðal hinna fánýtu guða heiðingjanna, eða úthellir himinninn skúrum sjálfkrafa? Ert það ekki þú, Drottinn, Guð vor, svo að vér verðum að vona á þig? Því að þú hefir gjört allt þetta.