Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 15.10

  
10. Vei mér, móðir mín, að þú skyldir fæða mig, mig sem allir menn í landinu deila og þrátta við. Ekkert hefi ég öðrum lánað og ekkert hafa aðrir lánað mér, og þó formæla þeir mér allir.