Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 15.13

  
13. Eigur þínar og fjársjóðu ofursel ég að herfangi, ekki fyrir verð, heldur fyrir allar syndir þínar, og það fyrir þær syndir, er þú hefir drýgt í öllum héruðum þínum.