Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 16.10

  
10. Þegar þú nú kunngjörir þessum lýð öll þessi orð og menn segja við þig: 'Hvers vegna hefir Drottinn hótað oss allri þessari miklu ógæfu, og hver er misgjörð vor og hver er synd vor, sem vér höfum drýgt gegn Drottni, Guði vorum?'