Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 16.11

  
11. þá seg við þá: 'Vegna þess að feður yðar yfirgáfu mig _ segir Drottinn _ og eltu aðra guði og þjónuðu þeim og féllu fram fyrir þeim, en mig yfirgáfu þeir og héldu ekki lögmál mitt.