Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 16.4
4.
Af banvænum sjúkdómum munu þau deyja, menn munu eigi harma þau né jarða, þau munu verða að áburði á akrinum. Fyrir sverði og hungri skulu þau farast, og líkamir þeirra munu verða fuglum himinsins og dýrum jarðarinnar að æti.