Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 16.6

  
6. og stórir og smáir skulu deyja í þessu landi. Þeir verða ekki jarðaðir, og ekki munu menn harma þá né þeirra vegna rista á sig skinnsprettur né gjöra sér skalla.