Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 19.13

  
13. Þá skulu hús Jerúsalem og hús Júdakonunga verða óhrein, eins og Tófet-staðurinn, öll þau hús, þar sem menn hafa fært öllum himinsins her reykelsisfórnir á þökunum og öðrum guðum dreypifórnir.