Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 2.13
13.
Því að tvennt illt hefir þjóð mín aðhafst: Þeir hafa yfirgefið mig, uppsprettu hins lifandi vatns, til þess að grafa sér brunna, brunna með sprungum, sem ekki halda vatni.