Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 2.24
24.
Eins og villiasna, sem vön er eyðimörkinni, stendur hún á öndinni í girndarbruna sínum, _ hver fær aftrað losta hennar? Þeir sem hennar leita, þurfa engir að þreyta sig, þeir finna hana í mánuði hennar.