Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 21.10

  
10. Því að ég hefi snúið andliti mínu gegn þessari borg, til óheilla og ekki til heilla _ segir Drottinn. Hún skal ofurseld verða Babelkonungi, og hann skal brenna hana í eldi.