Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 23.16

  
16. Svo segir Drottinn allsherjar: Hlýðið ekki á orð spámannanna, sem spá yður; þeir draga yður á tálar. Þeir boða vitranir, sem þeir sjálfir hafa spunnið upp, en ekki fengið frá Drottni.