Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 23.33

  
33. Þegar þessi lýður spyr þig, eða einhver spámaðurinn eða einhver presturinn, og segir: 'Hver er byrði Drottins?' þá skalt þú segja við þá: Þér eruð byrðin, og ég mun varpa yður af mér _ segir Drottinn.