Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 24.5

  
5. Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Eins og á þessar góðu fíkjur, svo lít ég á hina herleiddu úr Júda, sem ég hefi sent héðan til Kaldealands, þeim til heilla.