Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 25.10

  
10. og ég vil láta gjörsamlega hverfa meðal þeirra öll ánægju- og gleðihljóð, öll fagnaðarlæti brúðguma og brúðar, öll kvarnarhljóð og lampaljós.