Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 25.34
34.
Æpið, hirðar, og kveinið! Veltið yður í duftinu, þér leiðtogar hjarðarinnar! Því að yðar tími er kominn, að yður verði slátrað og yður tvístrað, og þér skuluð detta niður eins og verðmætt ker.