Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 26.10

  
10. En er höfðingjarnir í Júda fréttu þetta, fóru þeir úr konungshöllinni upp til musteris Drottins og settust úti fyrir Hinu nýja hliði musterisins.