Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 26.12
12.
Jeremía mælti til allra höfðingjanna og alls lýðsins á þessa leið: 'Drottinn hefir sent mig til þess að boða öll þessi orð, sem þér hafið heyrt, gegn þessu húsi og þessari borg.