Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 26.15
15.
En það skuluð þér vita, að ef þér deyðið mig, þá leiðið þér saklaust blóð yfir yður og yfir þessa borg og yfir íbúa hennar, því að Drottinn hefir sannlega sent mig til yðar til þess að flytja yður öll þessi orð.'