16. Við prestana og allan þennan lýð hefi ég og talað á þessa leið: 'Svo segir Drottinn: Hlýðið eigi á orð spámanna yðar, er spá yður og segja: ,Sjá, áhöldin úr musteri Drottins munu bráðlega verða flutt heim aftur frá Babýlon!` _ því að þeir boða yður lygar.