Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 27.6
6.
Og nú gef ég öll þessi lönd á vald Nebúkadnesars Babelkonungs, þjóns míns. Jafnvel dýr merkurinnar gef ég honum, til þess að þau þjóni honum.