Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 27.8

  
8. Og sú þjóð og það konungsríki, sem ekki vill þjóna honum, Nebúkadnesar Babelkonungi, og ekki beygja háls sinn undir ok Babelkonungs, þeirrar þjóðar mun ég vitja með sverði, hungri og drepsótt _ segir Drottinn _ uns ég hefi gjöreytt þeim fyrir hans hendi.