Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 28.11

  
11. Síðan mælti Hananja í viðurvist alls lýðsins á þessa leið: 'Svo segir Drottinn: Eins skal ég sundurbrjóta ok Nebúkadnesars Babelkonungs áður tvö ár eru liðin af hálsi allra þjóða!' En Jeremía spámaður fór leiðar sinnar.