Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 29.6

  
6. Takið yður konur og getið sonu og dætur, og takið sonum yðar konur og giftið dætur yðar, til þess að þær megi fæða sonu og dætur og yður fjölgi þar, en fækki ekki.