Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 29.8
8.
Því að svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Látið eigi spámenn yðar, sem meðal yðar eru, né spásagnamenn yðar tæla yður, og trúið ekki á drauma yðar, sem yður dreymir.