Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 3.2

  
2. Renn augum þínum upp á skóglausu hæðirnar og gæt að: Hvar hefir þú eigi hórast? Við vegina situr þú um friðla eins og Arabi í eyðimörkinni og vanhelgar landið með lauslæti þínu og vonsku þinni.