Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 31.34

  
34. Og þeir skulu ekki framar kenna hver öðrum, né einn bróðirinn öðrum, og segja: 'Lærið að þekkja Drottin,' því að þeir munu allir þekkja mig, bæði smáir og stórir _ segir Drottinn. Því að ég mun fyrirgefa misgjörð þeirra og ekki framar minnast syndar þeirra.