Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 32.7

  
7. Sjá, Hanameel, sonur Sallúms föðurbróður þíns, mun til þín koma og segja: ,Kaup þú akur minn í Anatót, því að þú átt innlausnarréttinn að kaupa hann.`