Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 33.24
24.
Hefir þú ekki tekið eftir, hvað þessi lýður talar, er hann segir: 'Báðum ættkvíslunum, sem Drottinn útvaldi, hefir hann hafnað!' og að þeir segja fyrirlitlega um lýð minn, að hann sé ekki þjóð framar í þeirra augum?