Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 34.16
16.
En þér hafið snúið yður aftur og vanhelgað nafn mitt, þar sem þér hafið hver og einn sótt aftur þræl sinn og ambátt, er þér höfðuð gefið algjörlega frjáls, og neytt þau til að vera þræla yðar og ambáttir.