15. Og ég hefi sent til yðar alla þjóna mína, spámennina, seint og snemma, til þess að segja: 'Snúið yður, hver frá sínum vonda vegi, og bætið gjörðir yðar og eltið ekki aðra guði til þess að þjóna þeim, þá skuluð þér búa kyrrir í landinu, sem ég gaf yður og feðrum yðar!' _ en þér lögðuð ekki við eyrun og hlýdduð ekki á mig.