Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 35.7
7.
og þér skuluð ekki reisa hús, né sá sæði, né planta víngarða, né eiga nokkuð slíkt, heldur skuluð þér búa í tjöldum alla ævi yðar, til þess að þér lifið langa ævi í því landi, þar er þér dveljið sem útlendingar.`