Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 36.14

  
14. Þá sendu allir höfðingjarnir Júdí Nataníason, Selemíasonar, Kúsísonar, til Barúks með svolátandi orðsending: 'Tak þér í hönd bókrolluna, sem þú last upphátt úr fyrir lýðnum og kom hingað.' Og Barúk Neríason tók bókrolluna sér í hönd og kom til þeirra.