Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 36.21
21.
Þá sendi konungur Júdí til þess að sækja bókrolluna, og hann sótti hana í herbergi Elísama kanslara. Síðan las Júdí hana upphátt fyrir konungi og höfðingjunum, sem umhverfis konung stóðu.