Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 36.23
23.
Í hvert sinn, er Júdí hafði lesið þrjú eða fjögur blöð, skar konungur þau sundur með pennahníf og kastaði þeim á eldinn í glóðarkerinu, uns öll bókrollan var brunnin á eldinum í glóðarkerinu.