Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 36.27

  
27. Þá kom orð Drottins til Jeremía, eftir að konungur hafði brennt bókrolluna, sem hafði inni að halda orð þau, er Barúk hafði ritað af munni Jeremía: